Lagt fram annars vegar tölvupóstur samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um frumkvæðisathugun á samstarfssamningum sveitarfélaga, og hinsvegar bréf til sveitarfélagsins vegna þeirra félaga sem það á aðild að, á Snæfellsnesi og Vesturlandi. Lagt er fyrir að gera tilteknar breytingar á samstarfssamningum, í samræmi við leiðbeiningar ráðuneytisins.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindinu, í samvinnu við hlutaðeigandi samstarfssveitarfélög. Tillögur um breytingar koma síðar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Lagt er fyrir að gera tilteknar breytingar á samstarfssamningum, í samræmi við leiðbeiningar ráðuneytisins.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að svara erindinu, í samvinnu við hlutaðeigandi samstarfssveitarfélög. Tillögur um breytingar koma síðar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.