Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Vesturlands dags. 30. október sl. þar sem fram kemur ósk um viðbótarframlag eigenda til eftirlitsins vegna fyrirsjáanlegs halla á yfirstandandi rekstrarári.
Bæjarráð hefði kosið að fá vitneskju um núverandi stöðu fyrr á árinu v/áætlanagerðar. Bæjarráð samþykkir ósk um viðbótarframlag til heilbrigðiseftirlitsins.
Bæjarráð hefði kosið að fá vitneskju um núverandi stöðu fyrr á árinu v/áætlanagerðar. Bæjarráð samþykkir ósk um viðbótarframlag til heilbrigðiseftirlitsins.
Samþykkt samhljóða.