Lögð fram til umfjöllunar skólastefna Grundarfjarðarbæjar, sem samþykkt var í bæjarstjórn Grundarfjarðar 29. apríl 2014.
Almennt er skólanefnd ánægð með skólastefnu Grundarfjarðar. Til þess að fylgja henni eftir skal skólanefnd meta hvernig skólum Grundarfjarðarbæjar tekst að framfylgja henni. Nefndin mun fylgja stefnunni eftir á fundum með stjórnendum skólanna. Í þeirri yfirferð verður einnig lagt mat á hvort endurskoða þurfi einhver ákvæði stefnunnar. Í framhaldi mun nefndin gera tillögur um úrbætur ef ástæða er til.
Almennt er skólanefnd ánægð með skólastefnu Grundarfjarðar. Til þess að fylgja henni eftir skal skólanefnd meta hvernig skólum Grundarfjarðarbæjar tekst að framfylgja henni. Nefndin mun fylgja stefnunni eftir á fundum með stjórnendum skólanna. Í þeirri yfirferð verður einnig lagt mat á hvort endurskoða þurfi einhver ákvæði stefnunnar. Í framhaldi mun nefndin gera tillögur um úrbætur ef ástæða er til.