Málsnúmer 1512006

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 163. fundur - 09.12.2015

Gunnar
Jónas Bjarni Árnason, kt:050774-5389 og Kristín Ýr Pálmadóttir, kt:260274-3259 sækja um lóðina Fellasneið 22 til að byggja einbýlishús.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að lóðarumsóknin sé samþykkt

Skipulags- og umhverfisnefnd - 166. fundur - 06.04.2016

Tvær fyrirspurnir hafa borist frá hönnuðinum að Fellsneið 22. Breyta innkeyrslu á lóð í stað þess hafa hana hægra megin að fá leyfi til færa hana til vintri og einnig að fara með bílskúr 1 meter til vesturs út fyrir byggingarreit. Með fyrispurninni fylgir teikning og mæliblað.
Skipulags- og umhverfisnefnd frestar erindinu. En leggur til að Skipulags- og byggingarfulltrúi láti fara fram Grenndarkynningu samkvæmt 44.gr. skipulags- og byggingarlaga nr.123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum Fellasneið 20, 24, 26 og 28.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 167. fundur - 04.05.2016

Jónas B. Árnason, kt.050774-5389 og Kristín Ýr Pálmadóttir, kt.260274-3259 sækja um byggingarleyfi til að byggja einbýlishús samkv. uppdráttum frá Jóni Grétari Ólafssyni, dags. 01.05.2016.
Skipulags-og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulagsog byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.