Menningarverðlaunin Helgrindur hafa verið veitt undanfarin ár og er nú lagt til að breyta fyrirkomulaginu þannig að verðlaunin verði veitt með lengra millibili, t.d. á 4-5 ára fresti.
Samþykkt að menningarverðlaunin Helgrindur verði veitt næst árið 2020.