Rætt hefur verið um að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna þann 19. júní nk. með því að gefa frí hálfan dag og eða með öðrum hætti. Vitað er að nokkur sveitarfélög munu gefa frí frá hádegi þennan dag.
”Bæjarráð samþykkir í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna 19. júní 2015 að gefa starfsmönnum sveitarfélagsins frí hálfan þann dag, sé unnt að koma því við vegna starfsemi viðkomandi stofnunar.“
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu samhljóða, en mælist til að ákvörðunin verði vel kynnt sérstaklega í þeim stofnunum þar sem börn og einstaklingar eru þjónustaðir.
”Bæjarráð samþykkir í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna 19. júní 2015 að gefa starfsmönnum sveitarfélagsins frí hálfan þann dag, sé unnt að koma því við vegna starfsemi viðkomandi stofnunar.“
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu samhljóða, en mælist til að ákvörðunin verði vel kynnt sérstaklega í þeim stofnunum þar sem börn og einstaklingar eru þjónustaðir.