Skólanefnd óskar Maríu Margréti Káradóttur og Tönju Lilju Jónsdóttur, sem báðar eru nemendur í 7. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar, til hamingju með glæsilegan árangur í verkefni Landsbyggðarvina. Af þremur efstu sætum keppninnar eru tveir frá Grunnskóla Grundarfjarðar.