Bæjarstjórn auglýsti starf skipulagsfulltrúa í desember 2023, en auglýsing bar ekki árangur um ráðningu.
Lögð fram umsóknargögn frá Nönnu Vilborgu Harðardóttur um starfið, með þeim fyrirvara að réttinda til að sinna embætti skipulagsfulltrúa verði aflað í starfi.
Bæjarstjórn samþykkir að ráða Nönnu Vilborgu Harðardóttur í starf á verksviði umhverfis- og skipulagsmála, og felur bæjarstjóra að ganga frá ráðningarsamningi, með vísan til 1. mgr. 6. gr. og auglýsingar um starf hjá Grundarfjarðarbæ.
Lögð fram umsóknargögn frá Nönnu Vilborgu Harðardóttur um starfið, með þeim fyrirvara að réttinda til að sinna embætti skipulagsfulltrúa verði aflað í starfi.
Bæjarstjórn samþykkir að ráða Nönnu Vilborgu Harðardóttur í starf á verksviði umhverfis- og skipulagsmála, og felur bæjarstjóra að ganga frá ráðningarsamningi, með vísan til 1. mgr. 6. gr. og auglýsingar um starf hjá Grundarfjarðarbæ.
Samþykkt samhljóða.