Forstöðumaður menningarmála lagði fram drög að dagskrá 2024 sem byggð var á dagskrá 2023.
Nefndarmenn ræddu hvern lið fyrir sig. Breytt og bætt var það sem þurfti. Tekin var ákvörðun um að bóka Guðrúnu Árnýju fyrir "sing-along" á Rökkurdögum 2024. Einnig var tekin ákvörðun um að bóka Steinunni úr hljómsveitinni Amadabama til að sjá um rit- og rímsmiðju á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2024, sá liður fellur inn í dagskrá Rökkurdaga.
Rökkurdagar 2024 verða yfir tímabilið 24. október til 17.nóvember. Viðburðir verða á hverjum degi en inni í þessum tímaramma er dagur bleiks októbers, þjóðhátíðardagur Póllands, afmæli Astrid Lindgren, feðradagurinn og Dagur íslenskrar tungu.
Viðburðadagatalið á vef bæjarins verður notað fyrir viðburði hátíðarinnar.
Forstöðumaður mun vinna dagskrána nánar og setja upp.
Nefndarmenn ræddu hvern lið fyrir sig. Breytt og bætt var það sem þurfti. Tekin var ákvörðun um að bóka Guðrúnu Árnýju fyrir "sing-along" á Rökkurdögum 2024. Einnig var tekin ákvörðun um að bóka Steinunni úr hljómsveitinni Amadabama til að sjá um rit- og rímsmiðju á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2024, sá liður fellur inn í dagskrá Rökkurdaga.
Rökkurdagar 2024 verða yfir tímabilið 24. október til 17.nóvember. Viðburðir verða á hverjum degi en inni í þessum tímaramma er dagur bleiks októbers, þjóðhátíðardagur Póllands, afmæli Astrid Lindgren, feðradagurinn og Dagur íslenskrar tungu.
Viðburðadagatalið á vef bæjarins verður notað fyrir viðburði hátíðarinnar.
Forstöðumaður mun vinna dagskrána nánar og setja upp.