Lögð fram skýrsla Rannsóknarnefndar samgönguslysa, dags. 17. júlí 2024, mál nr. 2023-047U009.
Meginorsök banaslyss, sem varð á þjóðvegi 54, Snæfellsnesvegi, skammt norðan Hítarár, í júlí 2023, var talin sú að ökumaður sofnaði við akstur.
Aðrar orsakir slyss eru tilgreindar:
"Breidd bundins slitlags var ekki í samræmi við gildandi hönnunarreglur.
Klæðning vegarins á slysstað var lögð 2017 en breidd bundins slitlags var undir því sem gildandi hönnunarreglur Vegagerðarinnar, frá 2010 og 2011, fyrir stofnvegi segja til um."
Aðrar orsakir slyss eru tilgreindar:
"Breidd bundins slitlags var ekki í samræmi við gildandi hönnunarreglur.
Klæðning vegarins á slysstað var lögð 2017 en breidd bundins slitlags var undir því sem gildandi hönnunarreglur Vegagerðarinnar, frá 2010 og 2011, fyrir stofnvegi segja til um."