Málsnúmer 2406006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 289. fundur - 12.09.2024

Fundargerð lögð fram.
  • Sigurbjartur Loftsson sækir um leyfi fyrir hönd Grundarfjarðarbæjar fyrir breytingum innanhúss í kjallara Borgarbrautar 17. Um er að ræða breytingar á núverandi starfssemi samkvæmt meðfylgjandi aðaluppdrætti frá W7 dagsettum 20.06.2024 Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 8 Byggingaráform eru samþykkt, umsóknin fellur í umfangsflokk 2 skv gr.1.3.2 í byggingarreglugerð. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum 2.4.4 í byggingarreglugerð nr 112/2012.