Lögð er fram til afgreiðslu fyrirspurn lóðarhafa að Fellasneið 14 varðandi breytingar á nýtingu og skráningu bílskúrs sbr. framlagða teikningu, þar sem hluti bílskúrs verður gerður að íbúð. Byggingarfulltrúi vísaði málinu til skipulags- og umhverfisnefndar þar sem ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.