Ásreikningur Grundarfjarðarhafnar 2023 lagður fram til afgreiðslu.
Ársreikningur bæjar og hafnar hefur verið ræddur við fyrri umræðu í bæjarstjórn, en síðari umræða fer fram 7. maí nk.
Á árinu 2023 var landaður afli 17.203 tonn í 807 löndunum. Árið 2022 var landað 27.112 tonnum í 1.074 löndunum en árið 2021 var landað 23.677 tonnum í 1.032 löndunum.
Samþykkt samhljóða.