Málsnúmer 2403035

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 284. fundur - 11.04.2024

Lögð fram til kynningar fyrirspurn Grundarfjarðarbæjar til Byggðastofnunar um nýleg ákvæði í VII. kafla laga um Menntasjóð námsmanna í tengslum við skort á sérmenntuðu fólki á landsbyggðinni, sbr. lækna, ásamt samskiptum bæjarstjóra og Byggðastofnunar vegna málsins.



Bæjarstjóra falið að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða.