Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 27. febrúar 2024 þar sem fram kemur að matvælaráðuneytið hefur falið stofnuninni Landi og skógi að hefja endurskoðun á núverandi fyrirkomulagi stuðningskerfa í landgræðslu og skógrækt. Kallað er eftir ábendingum fyrir 29. mars nk. sem nýst geta við vinnuna við að móta tillögur að endurskoðuðu stuðningskerfi, en markmiðið er að til verði tillaga að heildstæðu stuðningskerfi málaflokksins innan stofnunarinnar.