Málsnúmer 2403002

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 284. fundur - 11.04.2024

Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi dags. 5. mars 2024 um umsögn við umsókn ESV ehf. um leyfi til að reka veitingastað að Bjargarsteini, Sólvöllum 15.



Fyrir liggja umsagnir slökkviliðsstjóra og byggingarfulltrúa.

Bæjarstjórn gerir ekki athugasemd við að umbeðið leyfi verði veitt.

Samþykkt samhljóða.