Málsnúmer 2311018

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 276. fundur - 23.11.2023

Lögð fram til kynningar gögn vegna umsóknar um styrk úr Orkusjóði.



Úr þessum sjóði (nýju átaki til jarðhitaleitar) fékk Grundafjarðarbær 34 millj. kr. styrkloforð, einn af átta styrkþegum, sbr. frétt á vef stjr.is og vef bæjarins 17. nóv. sl.

Bæjarstjórn fagnar þessu styrkloforði sem skiptir miklu máli fyrir orkuskiptin í Grundarfirði.