Lögð fram til kynningar gögn vegna umsóknar um styrk úr Orkusjóði.
Úr þessum sjóði (nýju átaki til jarðhitaleitar) fékk Grundafjarðarbær 34 millj. kr. styrkloforð, einn af átta styrkþegum, sbr. frétt á vef stjr.is og vef bæjarins 17. nóv. sl.
Bæjarstjórn fagnar þessu styrkloforði sem skiptir miklu máli fyrir orkuskiptin í Grundarfirði.