Lögð fram gögn frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis; tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028, 315. mál.
Málið er birt í samráðsgátt og er frestur til að gera athugasemdir til 26. október nk.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að koma á framfæri athugasemdum við þingsályktunartillöguna með aðgerðaáætlun, á sömu nótum og fyrri athugasemdir bæjarstjórnar og stjórnar SSV.
Samþykkt samhljóða.