Lagt fram til kynningar fundarboð Umhverfisstofnunar vegna ársfundar náttúruverndarnefnda, náttúrustofa og Umhverfisstofnunar sem haldinn verður á Ísafirði 12. október nk.
Lagðar fram til fróðleiks, upplýsingar um dagskrá ársfundar náttúruverndarnefnda, sem frestað var vegna óveðurs í október sl., en til stendur að halda í mars nk.