Lagt fram til kynningar bréf Skógræktarfélags Íslands, dags. 13. september sl., til stjórna sveitarfélaga á Íslandi, með ályktun félagsins um skógarreiti og græn svæði innan byggðar.
Bæjarráð leggur til að erindið verði einnig kynnt skipulags- og umhverfisnefnd.