Lögð fram til kynningar skýrsla avinnumálanefndar Dalabyggðar um forgangsröðun vegaframkvæmda í Dalabyggð vorið 2023. Skýrslan var staðfest á 235. fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar þann 15. júní 2023 og send öðrum sveitarfélögum á Vesturlandi til kynningar.
Lagður fram til kynningar tölvupóstur Dalabyggðar, dags. 20. ágúst sl., ásamt skýrslu með uppfærðri forgangsröðun vegaframkvæmda í sveitarfélaginu Dalabyggð.