Lögð fram til kynningar ýmis gögn vegna breytinga á fasteignamati milli áranna 2023-2024, en í síðustu viku var kynnt mat ársins 2023, sem er grunnur álagningar ársins 2024.
Skrifstofustjóri fór yfir samantekin gögn, yfirlit yfir þróun fasteignamats og gjaldflokka, ásamt ætluðum tekjum miðað við sömu álagningarforsendur ársins 2023.
Ljóst er að fasteignamat í Grundarfjarðarbæ breytist lítið frá fyrra ári og er undir almennum verðlagsbreytingum tímabilsins.
Bæjarstjórn vísar málinu til frekari skoðunar í bæjarráði.
Sjá nánar:
https://skra.is/um-okkur/frettir/frett/2022/05/31/Fasteignamat-2023-er-komid-ut/
https://fasteignaskra.is/fasteignir/fasteignamat/2024/
Skrifstofustjóri fór yfir samantekin gögn, yfirlit yfir þróun fasteignamats og gjaldflokka, ásamt ætluðum tekjum miðað við sömu álagningarforsendur ársins 2023.
Ljóst er að fasteignamat í Grundarfjarðarbæ breytist lítið frá fyrra ári og er undir almennum verðlagsbreytingum tímabilsins.
Bæjarstjórn vísar málinu til frekari skoðunar í bæjarráði.
Samþykkt samhljóða.