Lagt fram bréf Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls, dags. 9. maí sl., með beiðni um merkingar á bílastæðum og malbikun á göngustíg á lóð heimilisins.
Bæjarráð samþykkir styrk til Fellaskjóls sem felst í merkingum á bílastæðum á lóð heimilisins eftir að malbikun er lokið í sumar. Bæjarráð vísar beiðni Fellaskjóls um malbikun á göngustíg í lóð til fjárhagsáætlunarvinnu vegna ársins 2024.
Bæjarráð samþykkir styrk til Fellaskjóls sem felst í merkingum á bílastæðum á lóð heimilisins eftir að malbikun er lokið í sumar. Bæjarráð vísar beiðni Fellaskjóls um malbikun á göngustíg í lóð til fjárhagsáætlunarvinnu vegna ársins 2024.
Samþykkt samhljóða.