Bæjarstjórn vísar í stefnu aðalskipulags Grundarfjarðarbæjar um atvinnurekstur í íbúðahverfum, sbr. t.d. kafla 6.3.
Bæjarstjórn samþykkir að láta vinna verklagsreglur sem gildi þegar veittar eru umsagnir um rekstrarleyfi, um umsóknir til sýslumanns, einkum í íbúðahverfum. Skoðað verði m.a. hvort gera eigi grenndarkynningu að skilyrði við veitingu umsagna. Einnig verði skoðað hvenær og með hvaða hætti samþykki meðeigenda í fjöleignarhúsum þurfi að koma til.
Bæjarstjóra og skipulagsfulltrúa falið að hafa forgöngu um gerð tillögu, sem bæjarráð taki til umræðu, eftir atvikum.
Bæjarstjórn samþykkir að láta vinna verklagsreglur sem gildi þegar veittar eru umsagnir um rekstrarleyfi, um umsóknir til sýslumanns, einkum í íbúðahverfum. Skoðað verði m.a. hvort gera eigi grenndarkynningu að skilyrði við veitingu umsagna. Einnig verði skoðað hvenær og með hvaða hætti samþykki meðeigenda í fjöleignarhúsum þurfi að koma til.
Bæjarstjóra og skipulagsfulltrúa falið að hafa forgöngu um gerð tillögu, sem bæjarráð taki til umræðu, eftir atvikum.
Samþykkt samhljóða.