Ríkey Konráðsdóttir kom inn á fundinn, en hún hefur umsjón með undirbúningi 17. júní dagskrár í ár.
Ríkey kynnti drög að dagskrá fyrir 17. júní. Nefndarmönnum leist vel á drögin og komu með hugmynd að unglingaballi til viðbótar við dagskrána til að höfða til ungmenna á Snæfellsnesi.
Ólafi, íþrótta- og tómstundafulltrúa, falið að kanna hvort samkomuhúsið sé laust og ef svo hvort nærliggjandi sveitarfélög hefðu áhuga á að koma að slíku balli.
Ríkey vék af fundi kl. 17:00 og var henni þakkað fyrir góða kynningu og komuna á fundinn.
Ólafi, íþrótta- og tómstundafulltrúa, falið að kanna hvort samkomuhúsið sé laust og ef svo hvort nærliggjandi sveitarfélög hefðu áhuga á að koma að slíku balli.
Ríkey vék af fundi kl. 17:00 og var henni þakkað fyrir góða kynningu og komuna á fundinn.