Þingsályktun um nýja stefnu og aðgerðaráætlun á málefnasviði sveitarfélaganna er í vinnslu hjá Alþingi.
"Grunnur stefnumótunarinnar var lagður í grænbók um stöðu og framtíðarsýn sveitarfélaganna undir lok síðasta árs. Eftir opið samráð í gegnum samráðsgátt stjórnvalda hefur endanleg útgáfa grænbókar litið dagsins ljós á vefsíðu ráðuneytisins."
"Nú hefur starfshópur á málefnasviði sveitarfélaga birt hvítbók með drögum að stefnu og aðgerðaáætlun á málefnasviði sveitarfélaganna í samráðsgáttinni. Aðgerðaáætlunin hefur m.a. að geyma aðgerðir á sviði fjármála, þjónustu, sjálfbærni, stafrænnar umbreytingar og lýðræðis."
Hvítbók er til umsagnar í samráðsgáttinni til og með 14. apríl nk. -
sjá hér:
https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3444