Lögð fram til afgreiðslu úttektarskýrsla EarthCheck vegna Umhverfisvottunar Snæfellsness - "Onsite Destination Audit Report - Snaefellsnes Peninsula - 17 Jan 2023".
Bæjarstjórn staðfestir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi úttektarskýrslu og felur bæjarstjóra, í samráði við forstöðumenn Grundarfjarðarbæjar, að vinna eftir því sem unnt er, að þeim umbótum sem úttektin beinir til bæjarins.
Samþykkt samhljóða.