Málsnúmer 2301039

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 107. fundur - 01.02.2023

Ungmennafélag Grundarfjarðar verður 90 ára þann 10. júlí nk.
Aðalstjórn stefnir að því að halda veglega afmælishátíð í júlí.
Ólafur íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti hugmyndir aðalstjórnar Ungmennafélagsins um viðburði vegna afmælisins.

Góðar umræður fóru fram.

Gestir

  • Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri