Lögð fram gögn um samskipti Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga við mennta- og barnamálaráðuneyti um barnaverndarþjónustu, en sótt var um undanþágu frá 6000 íbúa marki laga.
Lagt fram til kynningar bréf mennta- og barnamálaráðuneytis og innviðaráðuneytis dags. 13. desember sl., um barnaverndarþjónustu vegna umsóknar Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga (FSS) um undanþágu til að reka eigin barnaverndarþjónustu á svæði FSS þrátt fyrir að íbúatala svæðis sé undir 6000 íbúum.