Lögð fram til kynningar frétt á vef Byggðastofnunar um að innviðaráðherra auglýsi eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða.