Á fundi bæjarstjórnar 24. nóvember sl. var lögð fram tillaga Samstöðu bæjarmálafélags um að markaðs- og atvinnufulltrúi verði ráðinn til starfa hjá Grundarfjarðarbæ og að gert verði ráð fyrir því í fjárhagsáætlun ársins 2023.
Bæjarstjórn samþykkti að tillagan yrði kostnaðarmetin og tekin fyrir í bæjarráði fyrir síðari umræðu um fjárhagsáætlun.
Til máls tóku JÓK, GS, SG, BS, DM, LÁB og BÁ.
Forseti þakkar fyrir tillöguna og leggur til að hún verði kostnaðarmetin og tekin fyrir í bæjarráði fyrir síðari umræðu um fjárhagsáætlun.
Samþykkt samhljóða.