Lagður fram til kynningar tölvupóstur skrifstofu nefndasviðs Alþingis, dags. 8. nóvember sl., þar sem gefinn er kostur á umsögnum um tillögu til þingsályktunar um hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, 84. mál. Frestur til umsagnar er 22. nóvember nk.