Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 32 var auglýst laus til umsóknar. Tvær umsóknir bárust. Við mat á umsóknum og gögnum með hliðsjón af reglum Grundarfjarðarbæjar um úthlutun íbúða fyrir eldri borgara, var leitað til Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga um frekara mat á umsækjendum.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að úthluta íbúðinni til Árdísar Sveinsdóttur. Bæjarráð hafði áður samþykkt úthlutunina gegnum tölvupóst 15. og 16. september sl.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að úthluta íbúðinni til Árdísar Sveinsdóttur. Bæjarráð hafði áður samþykkt úthlutunina gegnum tölvupóst 15. og 16. september sl.