Lagður fram tölvupóstur frá Halli Pálssyni að Naustum með beiðni um yfirlýsingu bæjarstjórnar vegna óskar hans um að kaupa land jarðarinnar Naustar, 351 Grundarfirði.
Í bæjarráði og bæjarstjórn árið 2015 var tekið fyrir sambærilegt erindi og send umsögn.
Eftirfarandi umsögn bæjarráðs er í samræmi við fyrri afgreiðslu:
Hallur Pálsson hefur fasta búsetu og lögheimili að Naustum og hefur haft í allmörg ár. Þar hefur hann verið með búskap. Búskapurinn hefur verið hefur athugasemdalaus, svo vitað sé.
Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar sér ekkert því til fyrirstöðu að Hallur Pálsson kaupi jörðina og húsakost með.
Lögð fram gögn frá Halli Pálssyni að Naustum með beiðni um yfirlýsingu bæjarstjórnar vegna óskar hans um að kaupa land jarðarinnar Naustar, 351 Grundarfirði. Í bæjarráði og bæjarstjórn árið 2015 var tekið fyrir sambærilegt erindi og send umsögn.
Eftirfarandi umsögn bæjarráðs, sem samþykkt var á 591. fundi þann 25. ágúst sl., er í samræmi við fyrri afgreiðslu: "Hallur Pálsson hefur fasta búsetu og lögheimili að Naustum og hefur haft í allmörg ár. Þar hefur hann verið með búskap. Búskapurinn hefur verið hefur athugasemdalaus, svo vitað sé. Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar sér ekkert því til fyrirstöðu að Hallur Pálsson kaupi jörðina og húsakost með."
Nú hefur Framkvæmdasýslan óskað eftir skýrari yfirlýsingu þess efnis að bæjarstjórn mæli með kaupum Halls á jörðinni Naustum.
Allir tóku til máls.
Bæjarstjórn tekur undir bókun bæjarráðs og tekur fram að þar sem hún sjái ekkert því til fyrirstöðu að Hallur Pálsson kaupi jörðina og húsakost, geti hún jafnframt - til að taka af allan vafa - mælt með kaupunum. Hallur hefur setið jörðina vel, haft þar lögheimili í áratugi og húsakostur á jörðinni er metinn góður.
Í bæjarráði og bæjarstjórn árið 2015 var tekið fyrir sambærilegt erindi og send umsögn.
Eftirfarandi umsögn bæjarráðs er í samræmi við fyrri afgreiðslu:
Hallur Pálsson hefur fasta búsetu og lögheimili að Naustum og hefur haft í allmörg ár. Þar hefur hann verið með búskap. Búskapurinn hefur verið hefur athugasemdalaus, svo vitað sé.
Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar sér ekkert því til fyrirstöðu að Hallur Pálsson kaupi jörðina og húsakost með.
Samþykkt samhljóða.