Lagður fram tölvupóstur sviðsstjóra Áfangastaða- & markaðssviðs Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, dags. 30. júní sl., þar sem óskað er eftir tilnefningu áfangastaðafulltrúa hvers sveitarfélags á Vesturlandi.
Bæjarstjóri hefur verið áfangastaðafulltrúi síðustu fjögur ár.
Lagt til að bæjarstjóri verði áfram áfangastaðafulltrúi fyrir hönd bæjarins.
Samþykkt samhljóða.