Lagt fram til kynningar bréf Logos lögmannsþjónustu, dags. 11. september 2023, til Framkvæmdasýslu Ríkiseigna. Málið varðar samskipti í kjölfar uppsagnar Ríkiseigna á afnotum ábúenda af ríkisjörðinni Hallbjarnareyri miðað við núverandi afmörkun jarðarinnar, sbr. framlagt bréf á 560. fundi bæjarráðs þann 7. júlí 2022. Afrit bréfsins var sent Grundarfjarðarbæ til upplýsinga.
Framkvæmdasýslan Ríkiseignir er viðtakandi bréfsins frá Logos og afrit er sent bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar til kynningar.