Bæjarstjórn felur fastanefndum sveitarfélagsins að setja sér starfsáætlun og markmið. Jafnframt eru nefndirnar hvattar til þess að halda fundi reglulega á fyrirfram ákveðnum tímum, yfir vetrartímann. Skipulags- og umhverfisnefnd og skólanefnd fundi einu sinni í mánuði að jafnaði. Íþrótta- og tómstundanefnd og menningarnefnd haldi fundi á 6-8 vikna fresti að jafnaði.
Í samræmi við ákvæði 8. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkir skólanefnd að fundir verði að jafnaði haldnir í Ráðhúsi Grundarfjarðar fyrsta mánudag hvers mánaðar, kl. 17:00, nema á sumartíma.
Ákvörðun um reglulegan fundartíma eða heppilega fundardaga nefndarinnar.
Nefndin mun að jafnaði funda á 6-8 vikna fresti. Nefndin telur ekki þörf á að ákveða fastan fundartíma, heldur mun hún koma sér saman um fundartíma hverju sinni.
Fundir verða að jafnaði haldnir í Ráðhúsi Grundarfjarðar kl. 16:30.
Ákvörðun um reglulegan fundartíma eða heppilega fundardaga nefndarinnar.
Nefndin mun að jafnaði funda á 6-8 vikna fresti. Nefndin telur ekki þörf á að ákveða fastan fundartíma, heldur mun hún koma sér saman um fundartíma hverju sinni.
Nefndin ákvað að næsti fundur yrði 12. október kl. 16:30.
Fundir verða að jafnaði haldnir í Ráðhúsi Grundarfjarðar kl. 16:30.
Jafnframt eru nefndirnar hvattar til þess að halda fundi reglulega á fyrirfram ákveðnum tímum, yfir vetrartímann.
Skipulags- og umhverfisnefnd og skólanefnd fundi einu sinni í mánuði að jafnaði. Íþrótta- og tómstundanefnd og menningarnefnd haldi fundi á 6-8 vikna fresti að jafnaði.
Samþykkt samhljóða.