Kosning fulltrúa í öldungaráð.
Samkvæmt 7. lið B-liðar 47. gr. samþykkta um stjórn bæjarins segir:
"Þrír aðalmenn kosnir af bæjarstjórn og þrír tilnefndir af Félagi eldri borgara í Grundarfirði og jafnmargir til vara, auk eins fulltrúa frá heilsugæslunni (HVE), skv. 7. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og 38. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991."
Öldungaráð fjallar um þjónustu við aldraða og framkvæmd og þróun öldrunarmála og getur komið ábendingum til bæjarstjórnar um allt það sem betur kann að fara er varðar málefni aldraðra í bæjarfélaginu.
Tilnefnd eru, af FEBG, sem aðalmenn þau: Ragnheiður Sigurðardóttir, Runólfur Guðmundsson og Olga S. Aðalsteinsdóttir.
1. Kjörstjórn
Aðalmenn:
Mjöll Guðjónsdóttir
Salbjörg Nóadóttir
Þórunn Kristinsdóttir
Varamenn verða kjörnir síðar.
2. Skipulags- og umhverfisnefnd
Aðalmenn:
D - Bjarni Sigurbjörnsson
L - Signý Gunnarsdóttir
D - Davíð Magnússon
L - Heiðrún Hallgrímsdóttir
D - Eymar Eyjólfsson
Varamenn:
D - Lísa Ásgeirsdóttir
L - Pálmi Jóhannsson
D - Þorkell Máni Þorkelsson
L - Ásthildur Elva Kristjánsdóttir
D - Arnar Kristjánsson
3. Skólanefnd
Aðalmenn:
D - Hólmfríður Hildimundardóttir
L - Anna Rafnsdóttir
D - Davíð Magnússon
L - Loftur Árni Björgvinsson
D - Guðbrandur Gunnar Garðarsson
Varamenn:
D - Unnur Þóra Sigurðardóttir
L - Pálmi Jóhannsson
D - Thor Kolbeinsson
L - Gunnar Jökull Karlsson
D - Ágústa Einarsdóttir
Áheyrnarfulltrúar í skólanefnd:
Vegna málefna leikskólans: Leikskólastjóri, fulltrúi starfsfólks og fulltrúi foreldra.
Vegna málefna grunnskólans: Skólastjóri, fulltrúi kennara og fulltrúi foreldra.
Vegna málefna tónlistarskólans: Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri eftir atvikum.
4. Menningarnefnd
Aðalmenn:
D - Marta Magnúsdóttir
L - Rakel Birgisdóttir
D - Guðmundur Pálsson
Varamenn:
D - Olga Sædís Einarsdóttir
L - Sigurborg Knarran Ólafsdóttir
D - Tryggvi Hafsteinsson
5. Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
D - Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir
L - Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir
D - Patrycja Aleksandra Gawor
Varamenn:
D - Tryggvi Hafsteinsson
L - Heiðdís Björk Jónsdóttir
D - Heimir Þór Ásgeirsson
6. Hafnarstjórn Grundarfjarðarhafnar
Aðalmenn:
D - Bæjarstjóri, Björg Ágústsdóttir
L - Garðar Svansson
D - Arnar Kristjánsson
Varamenn:
D - Davíð Magnússon
L - Hinrik Konráðsson
D - Ágústa Einarsdóttir
7. Öldungaráð
Þrír fulltrúar eru kosnir af sveitarstjórn og þrír varamenn. Kjöri þeirra er frestað.
Þrír fulltrúar tilnefndir af félagi eldri borgara og þrír til vara. Bæjarstjóra falið að óska eftir tilnefningum þessara fulltrúa frá Félagi eldri borgara í Grundarfirði.
Einn fulltrúi frá heilsugæslunni. Bæjarstjóra falið að óska eftir tilnefningu frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
8. Ungmennaráð
Forseti lagði til að auglýst yrði eftir áhugasömum fulltrúum og að íþrótta- og tómstundafulltrúa og bæjarstjóra verði falið að tilnefna fulltrúa til bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.