Málsnúmer 2205022

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 262. fundur - 09.06.2022

Lögð var fram skýrsla kjörstjórnar Grundarfjarðarbæjar um sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí 2022.
Á kjörskrá voru samtals 618 og af þeim greiddu atkvæði 468 eða 75,7%.

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra hlaut 234 atkvæði sem er 52% og fjóra fulltrúa í bæjarstjórn.

L-listi Samstöðu, bæjarmálafélags hlaut 216 atkvæði sem er 48% og þrjá fulltrúa í bæjarstjórn.

Auðir seðlar voru 16 og ógildir 2, samtals 3,8% af greiddum atkvæðum.

Eftirtalin voru kjörin í bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar kjörtímabilið 2022-2026:

Aðalmenn:

Af D-lista:
Jósef Ó. Kjartansson
Ágústa Einarsdóttir
Bjarni Sigurbjörnsson
Sigurður Gísli Guðjónsson

Af L-lista:
Garðar Svansson
Signý Gunnarsdóttir
Loftur Árni Björgvinsson

Varamenn:

Af D-lista:
Davíð Magnússon
Marta Magnúsdóttir
Patrycja Aleksandra Gawor
Unnur Þóra Sigurðardóttir

Af L-lista:
Pálmi Jóhannsson
Heiðdís Björk Jónsdóttir
Rakel Birgisdóttir