Málsnúmer 2203024

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 17. fundur - 08.03.2022

Lögð fram fyrirspurn stjórnar Hafnasambands Íslands til aðildarhafna sinna sbr. tölvupóst 7. mars 2022.
Fyrirspurnin lýtur að skilgreiningu á ytri mörkum hafnarsvæða (á sjó) í tengslum við áformaða breytingu á hafnalögum sem sambandið hefur til skoðunar.

Sjá slóð á frumvarpsdrög í Samráðsgátt, hér:
https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=3096

Farið yfir framlagt erindi og spurningakönnun Hafnasambandsins.

Í hafnarreglugerð Grundarfjarðarhafnar eru ytri mörk hafnarinnar skilgreind, sjá hér:
https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=0c76217e-a83c-4fba-b899-0ce9d613edb7

Hafnarstjóra falið að svara erindinu og könnuninni, sbr. umræður fundarins.