Lagt fram til kynningar bréf atvinnuvega- og nýsköpunarráðneytsins, dags. 21. desember sl., um úthlutun byggðakvóta 2021-2022, ásamt auglýsingu og leiðbeiningum um sérreglur byggðakvóta.
Ekki er lengur þörf á að sveitarstjórnir sæki sérstaklega um byggðakvóta, heldur úthlutar ráðuneytið tilkynnir sveitarstjórnum hversu miklar aflaheimildir koma í hlut hvers byggðarlags sem undir þær falla, sbr. meðfylgjandi tilkynningu.
Þar sem endanleg úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021-2022 liggur fyrir er sveitarfélögum gefinn frestur til 21. janúar nk. til að senda ráðuneytinu tillögur um sérreglur.
Forseti leggur til að fylgt verði framkvæmd síðustu ára og að ekki verði óskað eftir sérreglum um úthlutun byggðakvóta.
Ekki er lengur þörf á að sveitarstjórnir sæki sérstaklega um byggðakvóta, heldur úthlutar ráðuneytið tilkynnir sveitarstjórnum hversu miklar aflaheimildir koma í hlut hvers byggðarlags sem undir þær falla, sbr. meðfylgjandi tilkynningu.
Þar sem endanleg úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2021-2022 liggur fyrir er sveitarfélögum gefinn frestur til 21. janúar nk. til að senda ráðuneytinu tillögur um sérreglur.
Forseti leggur til að fylgt verði framkvæmd síðustu ára og að ekki verði óskað eftir sérreglum um úthlutun byggðakvóta.
Samþykkt samhljóða.