Byggingarfulltrúi, Fannar Þór Þorfinnsson, sat fundinn áfram undir þessum lið.
Lögð fram til kynningar úttektarskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV) á aðstöðu gámastöðvarinnar (sorpmóttöku) sem er í eigu Grundarfjarðarbæjar, en rekstraraðili f.h. bæjarins er Íslenska gámafélagið ehf. Úttekt fór fram í nóvember 2021.
Stöðin hefur gilt starfsleyfi HeV.