Starf skólastjóra Leikskólans Sólvalla var auglýst laust til umsóknar. Tvær umsóknir bárust um starfið, en ein umsókn var dregin til baka. Umsóknargögn liggja frammi á fundinum.
Eftir viðtöl bæjarstjóra, fulltrúa bæjarráðs og skólanefndar, sem veitt hefur jákvæða umsögn, er lagt til að Heiðdís Lind Kristinsdóttir verði ráðin skólastjóri Leikskólans Sólvalla.
Eftir viðtöl bæjarstjóra, fulltrúa bæjarráðs og skólanefndar, sem veitt hefur jákvæða umsögn, er lagt til að Heiðdís Lind Kristinsdóttir verði ráðin skólastjóri Leikskólans Sólvalla.
Samþykkt samhljóða.