Lagt fram bréf frá Mannviti, dags. 17. september, varðandi sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2032 á Suðvesturlandi. Svæðisáætlunin er lögð fram til kynningar á grundvelli 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana og óskað eftir athugasemdum innan 6 vikna, eða fyrir 29. október nk.
Lagt til að bæjarstjóra og bæjarráði verði veitt umboð til að að veita umsögn bæjarins.
Lagt fram kynningarbréf um svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs, unnið af Mannviti sem umhverfismat að nýrri svæðisáætlun 2021-2032 fyrir suðvesturhornið. Óskað er eftir umsögn um tillöguna fyrir 21. janúar nk.
Bæjarstjórn felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs yfirlestur og umsögn um tillöguna og tekur hana að því búnu til umsagnar.
Lagt til að bæjarstjóra og bæjarráði verði veitt umboð til að að veita umsögn bæjarins.
Samþykkt samhljóða.