Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Bréf ráðuneytisins til sveitarfélaga vegna nýrra leiðbeininga og fyrirmyndar að samþykkt um stjórn sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 4. október sl., ásamt fleiri gögnum, vegna nýrra leiðbeininga og fyrirmynda að samþykkt um stjórn sveitarfélaga.
Til máls tóku JÓK, SÞ, BÁ, UÞS og RG.