Lagt fram bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 7. október ásamt kynningu og frekari gögnum vegna stafrænnar umbreytingar sveitarfélaga 2022 í framhaldi af kynningu á haustfundi SSV og fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.
Bæjarstjórn vísað því til bæjarráðs að gera ráð fyrir fjármagni í fjárhagsáætlun 2022 vegna þátttöku bæjarins í samstarfi sveitarfélaga um stafrænar umbreytingar.
Bæjarstjórn vísað því til bæjarráðs að gera ráð fyrir fjármagni í fjárhagsáætlun 2022 vegna þátttöku bæjarins í samstarfi sveitarfélaga um stafrænar umbreytingar.
Samþykkt samhljóða.