Lagt fram bréf félagsmálaráðuneytis, Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) og Sambands íslenskra sveitarfélaga með viljayfirlýsingu um framtíðarskipan á verkefnum sem varasjóður húsnæðismála hefur haft með höndum skv. lögum. Jafnframt lögð fram minnisblöð HMS og sambandsins varðandi uppbyggingu á landsbyggðinni.
Til máls tóku JÓK, HK, RG, UÞS og BÁ.