Lagt fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 17. september sl. um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í íslenskum sveitarfélögum, stuðningsverkefni frá hausti 2021 til vors 2022, ásamt kynningu á hagnýtum skrefum við innleiðingu heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun.
Allir tóku til máls.