Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um umsögn vegna umsóknar frá Lárusi Lárberg hf. um að reka gististað í flokki II, sem rekinn yrði sem "Sólvellir 13 - Guest house and apartments" að Sólvöllum 13. Rekstrarleyfi hefur áður verið veitt vegna starfsemi í húsinu, en fyrri rekstrarleyfishafi hefur hætt starfsemi.
Fyrir liggja jákvæðar umsagnir slökkviliðsstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
Samþykkt samhljóða.