"Bæjarstjórn samþykkir að fella niður bæjarstjórnarfundi í júlí og ágúst nk. skv. heimild í 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður 9. september 2021. Meðan bæjarstjórn er í sumarleyfi fer bæjarráð með sömu heimildir og bæjarstjórn hefur ella, skv. heimild í 5. mgr. 32. gr. samþykktarinnar."
"Bæjarstjórn samþykkir að fella niður bæjarstjórnarfundi í júlí og ágúst nk. skv. heimild í 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður 9. september 2021. Meðan bæjarstjórn er í sumarleyfi fer bæjarráð með sömu heimildir og bæjarstjórn hefur ella, skv. heimild í 5. mgr. 32. gr. samþykktarinnar."
Samþykkt samhljóða.